Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 7. apríl 2005
Prenta
Útlendingur í tjaldi við Krossnessundlaug.
Brasalíumaður kom norður á Land-Rover fyrir nokkrum dögum og tjaldaði við Krossnessundlaug og var í tjaldi alla dagana í snjókomunni og hvassviðrinu.Ekki vildi hann þyggja að vera inni neinsstaðar þótt honum hafi verið boðið það af mörgum.Sagt er að þessi maður sé fjósamaður á Tannstaðabakka í Hrútafirði.Ekki náði fréttaritari mynd af tjaldbúa og tjaldi.