Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 30. júlí 2010 Prenta

Útsláttur á 33kV Hólmavíkurlínu 2.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Um kl. 10:50 varð útsláttur á 33kV Hólmavíkurlínu 2 sem liggur frá Geiradal að Hólmavík.  Verið er að leita að bilun og setja inn varaafl.Segir á vef Orkubús Vestfjarða.
Rafmagnslaust var í Árneshreppi frá því um kl 10:05 og framundir 11:25,þegar rafmagn kom á aftur gegnum varaafl.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Smábátahöfnin á Norðurfirði.10-09-2010.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón