Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. ágúst 2007
Prenta
Varðskip kom og sótti dufl.
Varðskipið Ægir sótti dufl sem fannst í fyrradag.
Eftir að tilkynnt var um dufl sem rekið hafði á fjöru á Reykjanesi í gær hafði skipherra varðskips samband við Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík og í gærkvöld og sagðist myndi koma morgunin eftir að skoða duflið og jafnvel taka það.
Varðskipið Ægir kom í morgun og komu 4 menn í land á gúmmibát í Akurvík í Reykjaneslandi og tóku rafhlöður úr duflini,síðan tóku þeyr duflið með sér.
Stýrimaður á varðskipinu sagði að það ætti alltaf undantekningarlaust að tilkynna svona fund til að þeyr geti metið og ákveðið hvað verður gert.Gott var í sjóin og áttu varðskipsmenn gott með að athafna sig.Varðskipið Ægir lónaði fyrir utan á meðan að fjórir af áhöfninni athöfnuðu sig í landi og tóku síðan duflið með sér.Ekki er vitað enn hverslags dufl er um að ræða.
Eftir að tilkynnt var um dufl sem rekið hafði á fjöru á Reykjanesi í gær hafði skipherra varðskips samband við Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík og í gærkvöld og sagðist myndi koma morgunin eftir að skoða duflið og jafnvel taka það.
Varðskipið Ægir kom í morgun og komu 4 menn í land á gúmmibát í Akurvík í Reykjaneslandi og tóku rafhlöður úr duflini,síðan tóku þeyr duflið með sér.
Stýrimaður á varðskipinu sagði að það ætti alltaf undantekningarlaust að tilkynna svona fund til að þeyr geti metið og ákveðið hvað verður gert.Gott var í sjóin og áttu varðskipsmenn gott með að athafna sig.Varðskipið Ægir lónaði fyrir utan á meðan að fjórir af áhöfninni athöfnuðu sig í landi og tóku síðan duflið með sér.Ekki er vitað enn hverslags dufl er um að ræða.