Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 15. apríl 2023
Prenta
Veðurathuganir frá Litlu-Ávík komið á vefinn.
Nú er komið inná vefinn Litli-Hjalli, veðurathuganir fyrir Litlu-Ávík og er þetta hægra megin á vefnum.
Sjálfvirka stöðin sendir allan sólarhringinn á klukkutímafresti, en veðurathuganir frá mönnuðu stöðinni 5 sinnum á sólarhring.
Litla-Ávík Veðurathugun. Hér.