Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. júlí 2004
Prenta
Veðurmælar athugaðir.
Þann 26-07 kom Elvar Ástráðsson frá veðurstofu og daginn eftir var farið í að yfirlíta öll mælitæki og mála sem þarf og allir hitamælar bornir saman og reindust allir hundrað prósent réttir svona yfirlit er gert á þryggja til fjögurra ára fresti.