Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 8. janúar 2010 Prenta

Veðurstöðin á Gjögurflugvelli komin í lag.

Sigvaldi Árnason stillir allt inn með tölvu.
Sigvaldi Árnason stillir allt inn með tölvu.
Eins og kom fram hér á vefnum í desember síðastliðin var sagt frá því að sjálfvirka veðurstöðin á Gjögurflugvelli væri biluð og sendi bara stundum og sýndi ekki rétt hitastig.

Í gær kom maður frá Veðurstofu Íslands með áætlunarvélinni og tókst að laga stöðina.

Sigvaldi Árnason verkfræðingur hjá VÍ sem kom norður og sér um sjálfvirkar stöðvar Veðurstofu Íslands,sagði að tvennt hefði getað ollið þessu það er spennibreytir og batterí,en skipt var um hvort tveggja.

Nú er stöðin komin í lag og sendir stöðugt á klukkutímafresti.

Flugvél Ernis beið á meðan unnið var að viðgerð sem tók nú ekki langan tíma.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
  • Gengið út fyrir Björg á leið í Ófeigsfjörð.
  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
Vefumsjón