Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 7. febrúar 2012 Prenta

Veðurstofa Íslands varar við stormi víða á landinu.

Mjög hvasst verður á Ströndum þegar vindur verður suðlægur.
Mjög hvasst verður á Ströndum þegar vindur verður suðlægur.
Vakin er athygli á stormviðvörun frá Veðurstofu Íslands. Varað er við stormi (meðalvindi meiri en 20 m/s) víða á landinu og jafnvel roki (meðalvindi um eða yfir 25 m/s) um tíma á vestanverðu landinu seint í dag og fram á nótt. Vegfarendur eru hvattir til þess að fylgjast með veðri og færð áður en lagt er af stað og rétt er að huga að lausamunum. Nánari upplýsingar er að finna á vef Veðurstofu Íslands www.vedur.is og Vegagerðarinnar www.vegagerdin.is 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
  • Kaupfélagshúsin á Norðurfirði 10-03-2008.
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
Vefumsjón