Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 7. febrúar 2012 Prenta

Veðurstofa Íslands varar við stormi víða á landinu.

Mjög hvasst verður á Ströndum þegar vindur verður suðlægur.
Mjög hvasst verður á Ströndum þegar vindur verður suðlægur.
Vakin er athygli á stormviðvörun frá Veðurstofu Íslands. Varað er við stormi (meðalvindi meiri en 20 m/s) víða á landinu og jafnvel roki (meðalvindi um eða yfir 25 m/s) um tíma á vestanverðu landinu seint í dag og fram á nótt. Vegfarendur eru hvattir til þess að fylgjast með veðri og færð áður en lagt er af stað og rétt er að huga að lausamunum. Nánari upplýsingar er að finna á vef Veðurstofu Íslands www.vedur.is og Vegagerðarinnar www.vegagerdin.is 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
Vefumsjón