Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 7. október 2007 Prenta

Veðurvaktin og Einar Sveinbjörnsson.

Ég sem veðurathugunarmaður hér í Árneshreppi vill benda á mjög góða síðu sem heytir Veðurvaktin (esv.blog.is)sem veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson skrifar og vitnar þar oft í gömul og ný veðurgögn og lýsingar,þar hefur verið vitnað í veðurgögn Níelsar á Grænhól við Gjögur,fyrsta veðurathugunarmanns í Árneshreppi.góðir lesendur þið nálgist Veðurvaktina hér á síðunni til vinstri undir Tenglar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
Vefumsjón