Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 7. október 2007
Prenta
Veðurvaktin og Einar Sveinbjörnsson.
Ég sem veðurathugunarmaður hér í Árneshreppi vill benda á mjög góða síðu sem heytir Veðurvaktin (esv.blog.is)sem veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson skrifar og vitnar þar oft í gömul og ný veðurgögn og lýsingar,þar hefur verið vitnað í veðurgögn Níelsar á Grænhól við Gjögur,fyrsta veðurathugunarmanns í Árneshreppi.góðir lesendur þið nálgist Veðurvaktina hér á síðunni til vinstri undir Tenglar.