Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 24. júní 2008 Prenta

Vegaframkvæmdir í Árneshreppi.

Efni mokað á bíl.
Efni mokað á bíl.
1 af 2

Vegaframkvæmdir.

Undanfarna daga hefur Vegagerðin á Hólmavík verið með vegaframkvæmdir í Árneshreppi.

Um er að ræða upphækkun vegar frá Sætravík um Sætrakleif og í Ytri Naustvíkur.

Keyrt er grófu efni í vegin til hækkunar síðan verður keyrt fínna efni yfir.

Á þessum slóðum í vor var mikil aurbleyta sérstaklega í Ytri Naustvíkum,og oftast ófært fyrir fólsbíla.

Að sögn vegagerðarmanna stendur til að harpað verði efni í sumar,sem fer í ofaníburð hér í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Villi og Úlfar á spjalli.
Vefumsjón