Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 25. september 2007 Prenta

Vegaframkvæmdir í Árneshreppi.

Mokað efni á bíl.
Mokað efni á bíl.
1 af 2
Dálitlar vegaframkvæmdir í Árneshreppi.
Undanfarið hefur Vegagerðin á Hólmavík verið að laga og endurbæta veginn frá Norðurfirði og til Krossnes,við vegamótin Norðurfjörður Krossnes,Krossnessundlaugar og Fells við Síkið í Norðurfirði verið hækkuð allmikið upp,efni hefur verið tekið úr svonefndum Urðum.
Einnig var fyrir nokkru skipt um dekk á brúnum yfir Kjósará og Reykjarfjarðaráar í botni Reykjarfjarðar.
Seint í sumar var keyrt talsverðu efni í vegin yfir Veiðileysuháls og eitthvað víðar.
Framkvæmdum við Krossnesveg ætti að ljúka í þessari viku að sögn vegaverkstjóra.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
Vefumsjón