Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. september 2005 Prenta

Vegagerðin búin að opna í Árneshrepp.

Vegagerðin er nú búin að opna hingað norður í Árneshrepp og ætlar að halda vegi opnum á morgun eða svo var bændum sagt,enn fjárbíll mun sækja sláturfé á morgun og svo er áætlun flutningabíls Strandafrægtar líka á morgun.
Veðurspá er ekki góð samt fyrir morgundagin slydda eða snóél enn talsvert hægari vindur.
Bílstjóri fjárbílssins og bændur ákváðu að hinkra til morguns vegna stormssins sem er í dag.
Sjá síðu Vegagerðar með færð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Naustvík 17-08-2008.
  • Skemmtiatriði.Söngur.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Kristín í eldhúsinu.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
Vefumsjón