Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 9. október 2007 Prenta

Vegagerðin lætur skipta um brú.

Frá brúarvinnu við Djúpavík.
Frá brúarvinnu við Djúpavík.
1 af 2
Nú er verið að skipta um brú yfir Djúpavíkurá við Djúpavík.
Brúarflokkur frá Hvammstanga undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar sér um verkið fyrir Vegagerðina á Hólmavík.
Stálbitar eru settir undir trébita þá brúargólfið,að sögn Guðmundar verður hægt að leifa einhverja umferð yfir í kvöld þótt verkið verði ekki búið fyrr enn á morgun.
Brúin er einbreið eins og gamla brúin var.
Strandavegur hefur verið lokaður frá fjögur í gær og auglýst lokun er til hádegis á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
Vefumsjón