Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 9. október 2007
Prenta
Vegagerðin lætur skipta um brú.
Nú er verið að skipta um brú yfir Djúpavíkurá við Djúpavík.
Brúarflokkur frá Hvammstanga undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar sér um verkið fyrir Vegagerðina á Hólmavík.
Stálbitar eru settir undir trébita þá brúargólfið,að sögn Guðmundar verður hægt að leifa einhverja umferð yfir í kvöld þótt verkið verði ekki búið fyrr enn á morgun.
Brúin er einbreið eins og gamla brúin var.
Strandavegur hefur verið lokaður frá fjögur í gær og auglýst lokun er til hádegis á morgun.
Brúarflokkur frá Hvammstanga undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar sér um verkið fyrir Vegagerðina á Hólmavík.
Stálbitar eru settir undir trébita þá brúargólfið,að sögn Guðmundar verður hægt að leifa einhverja umferð yfir í kvöld þótt verkið verði ekki búið fyrr enn á morgun.
Brúin er einbreið eins og gamla brúin var.
Strandavegur hefur verið lokaður frá fjögur í gær og auglýst lokun er til hádegis á morgun.