Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 19. desember 2003
Prenta
Vegagerðin með góða þjónustu.
Það er ekki hægt að segja annað enn vegagerðin hafi verið með góða þjónustu við Árneshrepp í haust og sem af er vetri í þessum umhleypingum að undanförnu,látið moka tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum ef veður leyfir án lítilla undantekninga,og nú í dag var opnað út úr sveitinni norðan megin frá og innnanfrá og opið var orðið fyrir umferð fyrir hádegið enn skafrenningur er á Veiðileysuhálsi og getur lokast fljótlega eftir að snójomokstri líkur að sögn Jóns Harðar umdæmisstjóra vegagerðar á Hólmavík.
Einnig var mokað innansveitar í morgun til Munaðarnes og fram urðir frá Norðufirði í Trékyllisvík enn þaðan má segja að væri fólsbílafært út á Gjögur.
Einnig var mokað innansveitar í morgun til Munaðarnes og fram urðir frá Norðufirði í Trékyllisvík enn þaðan má segja að væri fólsbílafært út á Gjögur.