Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. apríl 2009
Prenta
Vegir opnaðir.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er verið að opna veginn norður frá Bjarnarfirði til Gjögurs í Árneshreppi.
Einnig er verið að moka og hreinsa útaf vegum innansveitar í hreppnum.
Nú er spáð vorhita næstu daga,og þá byrjar aurbleytan á vegum.
Einnig er verið að moka og hreinsa útaf vegum innansveitar í hreppnum.
Nú er spáð vorhita næstu daga,og þá byrjar aurbleytan á vegum.