Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. mars 2005 Prenta

Vegurinn hreinsaður í Árneshrepp.

Kort Vegagerðar.
Kort Vegagerðar.
Vegurinn norður í Árneshrepp var hreinsaður í dag norðanmeigin og sunnanmeigin lítið grjót var í Kaldbaks og Veiðileysukleyf.Þannig að allt er nú orðið greiðfært norður í Árneshrepp eins og kemur fram á vef Vegagerðarinnar.Enn Jón Hörður umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík vill benda á að sumstaðar er að myndast aurbleyta meðan frost er að fara úr jörð.Vegurinn verður mokaður bæði fyrir og efti Páska ef þurfa þykir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Vatn sótt.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Söngur.
Vefumsjón