Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. september 2004 Prenta

Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðis.

Vegurinn hingað norður í Árneshrepp lokaðist vegna aurskriða á Kjörvogshlíð,að sögn Sverris Guðbrandssonar vegaverksstjóra hjá vegagerðinni á Hóæmavík er veghefill á leiðinni að opna og ætti að vera orðið fært um hádeigið nema að fleiri skriður falli á veginn enn gífurleg úrkoma er á þessum slóðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Njáll Gunnarsson og Gunnsteinn Gíslason.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Súngið af mikilli raust.
Vefumsjón