Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 14. október 2004 Prenta

Vegurinn ófær í Árneshrepp.

Vegurinn er farinn í sundur mjög víða á leiðinni norður,í Veyðileisukleif eru nokkrar skriður og hér innansveitar á Kjörvogshlíð og frá Trékyllisvík til Norðurfjarðar.Að sögn Jóns Harðar hjá vegagerðinni á Hólmavík eru fjögur tæki farin á stað norður til að reyna að opna óvíst er hvenar opnist sennilega ekki fyrr enn á morgun.Á veðurstöðinni í Litlu-Ávik er úrkoman orðin 98 mm frá því kl 0900 þann 12/10 og til kl 0900 í morgun og allt er á floti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Ragna-Badda og Bía.
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Gjögur-05-07-2004.
Vefumsjón