Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. janúar 2006 Prenta

Vegurinn opinn þótt rauður sé.

Ég undirritaður gerði fyrirspurn til Vegagerðarinnar,hversvegna vegurinn væri merktur rauður frá Bjarnarfirði til Gjögurs á vegakortinu.Ég fékk svar frá Jóni Vilhjálmssini hjá Vegagerðinni á Hólmavík um fimmleitið sem í stuttu máli svo er.Það er rétt hjá þér nafni að vegurinn var opnaður á mánudaginn var(23),enn mikil svellalög eru norður og jafnvel svellbúnkar mjög víða og einnig er hætt við að mikið grjót hrynji niður á vissum stöðum og jafnvel snjóspíur og allt er þetta mjög varasamt eins og þú þekkir.
Enn vegurinn er samt talin jeppafær þótt sé merktur rauður á kortinu,það er vegna viss kerfis sem notuð er hér hjá Vegagerðinni,hægt er að sjá í Textavarpinu að jeppafært sé í Árneshrepp seygir Jón V.
Sama sem þeyr sem leggja í hann norður eða suðurúr skulu hafa samband við Vegagerðina og láta þá vita af sér á báða bóga allsog,láta vita hvaðan er farið og hvert á að fara.
Gætið mjög mikillar varúðar á vegunum kæru lesendur.
Ég þakka Jóni V og Vegagerðinni upplýsingarnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
Vefumsjón