Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. janúar 2006
Prenta
Vegurinn opinn þótt rauður sé.
Ég undirritaður gerði fyrirspurn til Vegagerðarinnar,hversvegna vegurinn væri merktur rauður frá Bjarnarfirði til Gjögurs á vegakortinu.Ég fékk svar frá Jóni Vilhjálmssini hjá Vegagerðinni á Hólmavík um fimmleitið sem í stuttu máli svo er.Það er rétt hjá þér nafni að vegurinn var opnaður á mánudaginn var(23),enn mikil svellalög eru norður og jafnvel svellbúnkar mjög víða og einnig er hætt við að mikið grjót hrynji niður á vissum stöðum og jafnvel snjóspíur og allt er þetta mjög varasamt eins og þú þekkir.
Enn vegurinn er samt talin jeppafær þótt sé merktur rauður á kortinu,það er vegna viss kerfis sem notuð er hér hjá Vegagerðinni,hægt er að sjá í Textavarpinu að jeppafært sé í Árneshrepp seygir Jón V.
Sama sem þeyr sem leggja í hann norður eða suðurúr skulu hafa samband við Vegagerðina og láta þá vita af sér á báða bóga allsog,láta vita hvaðan er farið og hvert á að fara.
Gætið mjög mikillar varúðar á vegunum kæru lesendur.
Ég þakka Jóni V og Vegagerðinni upplýsingarnar.
Enn vegurinn er samt talin jeppafær þótt sé merktur rauður á kortinu,það er vegna viss kerfis sem notuð er hér hjá Vegagerðinni,hægt er að sjá í Textavarpinu að jeppafært sé í Árneshrepp seygir Jón V.
Sama sem þeyr sem leggja í hann norður eða suðurúr skulu hafa samband við Vegagerðina og láta þá vita af sér á báða bóga allsog,láta vita hvaðan er farið og hvert á að fara.
Gætið mjög mikillar varúðar á vegunum kæru lesendur.
Ég þakka Jóni V og Vegagerðinni upplýsingarnar.