Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. mars 2007 Prenta

Vegurinn opnaður norður í Árneshrepp.

Verið að opna norður.
Verið að opna norður.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er verið að opna veiginn norður í Árneshrepp frá Bjarnarfirði til Gjögurs.
Bóndi héðan úr hreppnum fór á traktor yfir Veiðileysuháls í gærmorgun og ruddi slóð svo býlar kæmust í kjölvarið suðurúr,þetta kom fram á Svæðisútvarpi Vesfjarða í gær.
Enn manni fannst skrýtið að RÚV VEST kom með þetta án þess að geta heimildarmanns.
Það eru ekki allir Árneshreppsbúar óánægðir með Vegagerðina.
Vegagerðin er búin að opna veiginn norður þrisvar til fjórum sinnum síðan eftir áramót,og hefur sá mokstur dugað skammt því ófært hefur verið aftur efir nokkra tíma eða sólarhring,þannig að ekki er von að Vegagerðin moki um leið og einhver hvabbar.
Mér unirrituðum finnst Vegagerðin hafi staðið sig með sóma í vedur að reyna þó að halda opnu í þessu risjótta veðri sem hefur verið í vedur þótt snjólítið hafi verið,enda er það hættulegt oft á tímum hvernig fólk fer út í tvísínt veður,við heyrum það alltof oft í fréttum.
Fólk í gær sem þurfti svo nauðsinlega að komast í burtu gat notað flugið sem og sumir gerðu,það eru okkar samgöngur á vedrum,enda er flugið styrkt af Vegagerðinni.
Einhver spyr hvort ég sé alltaf ánægður með Vegagerðina,nei ég er það ekki,enn þori þá að láta mína skoðun í ljós undir nafni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Lítið eftir.
  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
Vefumsjón