Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. febrúar 2005
Prenta
Vegurinn orðin fær norður í Árneshrepp.
Þá er orðið bílfært fyrir jeppa norður í Árneshrepp.Mokað var norðanmeigin frá og yfir Veyðileisuháls og að sunnanverðu þurfti að hreinsa grjót í Kaldbaksvíkurkleif.Síðast var mokað 5 febrúar enn verið ófært í einhverntíma síðan.