Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. mars 2011 Prenta

Veiði á svæði D mátti byrja í gær.

Bátur vitjar um grásleppunet rétt við Hjallskerin við Ávíkina.
Bátur vitjar um grásleppunet rétt við Hjallskerin við Ávíkina.
Grásleppuveiði  mátti byrja í gær þann 10 mars á veiðisvæði D,sem er Húnaflóasvæðið sem er frá Horni að Skagatá,og er veiðitímabilið 10.mars til 5.júlí.Nú hefur veiðitímabilið verið stytt um 12 daga eða úr 62 dögum í 50 daga.

Til stendur að tveir til þrír bátar komi að vestan og geri út á grásleppu frá Norðurfirði og allavega tveir heimabátar.Jón Eiríksson á bátnum Snorra ST-24 er tilbúin að leggja grásleppunetin þegar veður leyfir.

Ekkert sjóveður hefur verið og í gær var haugasjór og einnig í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ragna-Badda og Bía.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Íshrafl í Ávíkinni 18-12-2010.
Vefumsjón