Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 5. febrúar 2005 Prenta

Verið að hreinsa veginn norður í Árneshrepp.

Jón Vilhjálmsson hjá Vegagerðinni á Hólmavik bað mig að koma því á framfæri að mikill skafrenningur er á Veyðileisuhálsi enn veghefill er nú að hreinsa norður og verður hefillinn fyrir norðan og fer til baka seinnipartin í dag þannig að bílar sem ætla innúr í dag ættu að fylgjast með heflinum til baka.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
Vefumsjón