Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 5. febrúar 2005
Prenta
Verið að hreinsa veginn norður í Árneshrepp.
Jón Vilhjálmsson hjá Vegagerðinni á Hólmavik bað mig að koma því á framfæri að mikill skafrenningur er á Veyðileisuhálsi enn veghefill er nú að hreinsa norður og verður hefillinn fyrir norðan og fer til baka seinnipartin í dag þannig að bílar sem ætla innúr í dag ættu að fylgjast með heflinum til baka.