Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. september 2010 Prenta

Vestfjarðahringnum lokið.

Vel heppnaður Vestfjarðahringur.
Vel heppnaður Vestfjarðahringur.
Í síðustu viku gerði starfsfólk Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða víðreist um Vestfirði. Með í för voru starfsmenn Verkalýðsfélags Vestfirðinga, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum og Starfsendurhæfingar Vestfjarða. Kynningar voru haldnar sitt hvort kvöldið á fjórum stöðum á Vestfjörðum: Reykhólum, Sævangi á Ströndum, Flateyri og Tálknafirði. Það ríkti góð stemming á þessum kynningarkvöldum þar sem hver stofnun kynnti sýna starfsemi. Auk þess voru fengnar vanar konur á hverjum stað til að halda örnámskeið í að sníða og sauma sláturkeppi. Auk þess að halda þessar kynningar var farið í heimsóknir á ýmsa vinnustaði á viðkomustöðum og heilsað upp á starfsfólk þar.
Segir í fréttatikynningu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Ragna-Badda og Bía.
  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Úlfar og Jón Guðbjörn.
Vefumsjón