Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. mars 2004
Prenta
Vetrarrúningur á fullu hjá bændum.
Nú er vetrarrúningur á fullu hjá bændum eða snoðklypping eins og það er kallað líka,enn bændur rýja fé á haustin þegar fé er tekið á gjöf sem er aðalullin og svo núna um þetta leiti.Ég kom í húsin hjá Gunnari Dalkvist bónda í Bæ og smellti af honum mynd við að klippa eina ána