Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. október 2013 Prenta

Veturinn dansaður inn.

Húsið opnar kl:20:00. Dansinn hefst kl:22:00.
Húsið opnar kl:20:00. Dansinn hefst kl:22:00.

Haustball Átthagafélags Strandamanna verður fyrsta vetrardag,laugardagskvöldið 26.október í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.annari hæð. Húsið opnar fyrir spjall og vinahitting kl:20:00. Strandamenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti,og ræða um veðrið og landsins gagn og nauðsynjar og annað sem fólki liggur á hjarta áður en tónlistin og dansinn taka völdin. Strandamaðurinn Ari Jónsson og co,sjá um að leika gömlu og nýju danslögin. Dansleikurinn hefst klukkan 22:00 og stendur til tvö eftir miðnætti. Miðaverðið er aðeins 2.500 krónur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Bryggjan á Gjögri.
  • Finnbogastaðaskóli-19-08-2004.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
Vefumsjón