Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. febrúar 2011 Prenta

Viðvörun vegna vestan storms í kvöld og nótt.

Mjög dimmt verður í éljum og stormkviður.
Mjög dimmt verður í éljum og stormkviður.
Veðurstofa Íslands vill koma eftirfarandi viðvörun á framfæri:
Í kvöld er gert ráð fyrir vestan 18-23 m/s (stormi) með dimmum éljum við suðurströndina, en einnig brestur sama veður skyndilega á vestanlands um og eftir miðnætti og norðvestanlands þegar líður á nóttina eða undir morgun. Vindhraði í éljum gæti orðið 25-30 m/s og talsverðar líkur eru á að færð spillist sunnan- og vestanlands.
Á morgun dregur svo smám saman úr vindi og éljum.  

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Seljanes-06-08-2008.
  • Múlakot í Krossneslandi.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
Vefumsjón