Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. september 2010 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 20. til 27. september 2010.

Enn er ekið á sauðfé í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum.
Enn er ekið á sauðfé í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum.

Í vikunni  sem var að líða var tilkynnt  um 3 umferðaróhöpp í umdæminu og voru þau öll minniháttar, litlar skemmdir á ökutækjum. 

7 ökumenn voru stöðvaðir á Djúpvegi fyrir of hraðan akstur og sá sem hraðast ók, mældist á 134 km/klst. 6 voru stöðvaðir í nágreni við Ísafjörð og 1 við Hólmavík.

Og enn er ekið á sauðfé í umdæminu og bárust 3 tilkynningar til lögreglu þar sem tilkynnt var að ekið hafi verið á lömb.

2 tilkynningar komu til lögreglu vegna skemmdarverka, þar sem  tveir bílar urðu fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Annað tilfellið var á Ísafirði og hitt á Patreksfirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
Vefumsjón