Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 4. janúar 2010 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 28 des.2009 til 4 jan. 2010.

Tvö umferðaróhöpp í síðustu viku.
Tvö umferðaróhöpp í síðustu viku.

Í s.l. viku var talsverður erill hjá lögreglunni á Vestfjörðum.Tvö umferðaróhöpp urðu annað mánudaginn 28 des,þar ók bifreið á stein við afgreiðslu N-1 á Hólmavík, einhverjar skemmdir á bifreiðinni,þá var ekið utan í bíl miðvikudaginn 30,þar sem bíllin stóð við Skipagötu á Ísafirði,ekki vitað um tjónvald.

Tveir aðilar voru stöðvaðir og kærðir fyrir grun um akstur undir áhrifum fíkniefna og tveir stöðvaðir fyrir of hraðann akstur,annar á Hnífsdalsvegi og hinn á Djúpvegi við Hólmavík.

Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglu og eru málin í rannsókn.

Eins og áður greinir var talverður erill hjá lögreglu,áramótin fóru að mestu vel fram,en talsverð ölvun var á fólki og útköll í heimahús.Þá var s.l. helgi erilsömu hjá lögreglu,ölvun talsverð og ágreiningur og pústrar milli manna og yfirleitt voru málin afgreidd á vettvangi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
Vefumsjón