Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 5. júní 2012 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 28. maí til 04. júní 2012.

Tilkynnt var um þrjú minniháttar umferðaróhöpp.
Tilkynnt var um þrjú minniháttar umferðaróhöpp.
Umferðin í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum gekk nokkuð vel í liðinni viku,þó var tilkynnt um þrjú minniháttar umferðaróhöpp, minniháttar skemmdir á ökutækjum og ekki slys á fólki. Fjórir ökumenn voru stöðvaðir vegna hraðaksturs. Talsverð umferð var vestur fyrir liðna helgi vegna hátíðarhalda sjómannadagsins. Skemmtanahald um sjómannadagshelgina fór að mestu vel fram í umdæminu og án teljandi afskipta lögreglu. Margir gestir lögðu leið sína til Patreksfjarðar vegna hátíðarhaldana þar og var dagskrá í gangi frá fimmtudegi og fram á sunnudagskvöld. Aðfaranótt s.l. laugardags var brotist inn í verkfæraskúr við Hótel Bjarkalund í Reykhólasveit, þaðan var stolið talsverðu magni af verkfærum og öðrum verðmætum. Málið er í rannsókn,segir í tilkynningu frá lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
  • Norðurfjörður I -2002.
  • Veggir feldir 19-06-2008.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
Vefumsjón