Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 13. nóvember 2012 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 5.til12. nóvember 2012.

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku. Fyrra óhappið varð á Steingrímsfjarðarheiði, þar mun bifreið hafa hafnað utan í annarri bifreið,aksturskilyrði mjög slæm. Seinna óhappið varð á Hnífsdalsvegi,þar hafnaði bifeið út fyrir veg. Í báðum þessum óhöppum urðu ekki slys á fólki. Ekki var um mikið tjón að ræða í þessum óhöppum. Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Djúpvegi. Lögregla vill hvetja ökumenn til að haga akstri eftir aðstöðum,akstursskilyrði eru mjög fljót að breytast. Skemmtanahald fór nokkuð vel fram í umdæminu um liðna helgi og án teljandi afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
Vefumsjón