Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. janúar 2013 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 7.til 14.janúar 2013.

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku. Það fyrra varð á Bíldudalsvegi í Mikladal,þar hafnaði bifreið út fyrir veg og valt eina veltu. Ökumaður og tveir farþegar voru fluttir á heilsugæslustöðina á Patreksfirði til skoðunar. Bifreiðin óökuhæf og flutt af vettvangi með kranabíl. Ástæða þessa óhapps voru aðstæður á vettvangi, mikil hálka. Þá varð umferðaróhapp á Urðarvegi á Ísafirði,þar varð óhapp með þeim hætti að bifreið var bakkað út á götuna í veg fyrir bifreið sem ók um Urðarveg. Öðrum ökumanninum var ekið á sjúkrahúsið á Ísafirði til skoðunar. Ekki var um miklar skemmdir á ökutækjum að ræða. Skemmtanahald um liðna helgi gekk vel í umdæminu og án teljandi afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Húsið fellt.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
Vefumsjón