Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. mars 2010 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 8 mars til 15 mars 2010.

Fjögur umferðaróhöpp urðu í síðustu viku.
Fjögur umferðaróhöpp urðu í síðustu viku.

Í vikunni sem var að líða urðu fjögur umferðar óhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum.

Mánudaginn 8 mars varð minniháttar óhapp á Ísafirði,minni háttar tjón á ökutæki.Fimmtudaginn 11 mars varð bílvelta við bæinn Bæ,í Hrútafirði,ekki slys á fólki,en tjón á ökutæki.12 mars var útafakstur á  Holtavörðuheiði,þar hafnaði bifreið út fyrir veg,ökumann og farþega sakaði ekki, en tjón á ökutæki.14 mars varð bílvelta á veginum um Þröskulda,þar hafnaði bíll útaf og valt eina veltu,ökumann sakaði ekki. Við þessar bílveltur voru akstursskilyrði ekki góð,hálka á vegi.

Fimm voru teknir fyrir of harðan akstur í umdæminu,tveir á Ísafirði og  þrír í nágreni við Hólmavík.Sá sem hraðast ók, var mældur á 111 km/klst.,þar sem leyfilegur hámarshraði er 90 km

Tveir voru teknir fyrir grun um akstur undir áhrifum fíkniefna í Ísafjarðardjúpi,í öðru tilvikinu var lagt hald á ætluð  fíkniefni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Sirrý og Siggi.
  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
  • Margrét Jónsdóttir.
Vefumsjón