Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. október 2013 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 23. til 30. september 2013.

Tvö  umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku.
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku.

Tvö  umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku. Um minniháttar óhöpp var að ræða og ekki slys á fólki.  Einn ökumaður ver stöðvaður fyrir of hraðan akstur innan bæjar á Ísafirði.

Mánudaginn 23. september,kom upp eldur í íbúðarhúsi við Stekkjargötu í Hnífsdal,enginn var heima þegar eldurinn kom upp. Nokkuð greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins,sem var talsveður og talsverðar skemmdir urðu húsi og innanstokksmunum.

S.l., laugardag var haldin flugslysaæfing á Ísafjarðarflugvelli og tóku þátt í henni viðbragðsaðilar á norðan verðum Vestfjörðum. Æfingin gekk nokkuð vel fyrir sig og voru menn almennt ánægðir með ganginn í æfingunni.

Skemmtanahald gekk vel yfir sig um helgina og án teljandi afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
Vefumsjón