Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. maí 2014 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum: 28. apríl til 05. maí 2014.

Lögregla vill koma á framfæri til foreldra og forráðmanna þeirra,að þau noti reiðhjólahjálma.
Lögregla vill koma á framfæri til foreldra og forráðmanna þeirra,að þau noti reiðhjólahjálma.

Eitt umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, þar var um að ræða bifreið sem hafnaði út fyrir veg á þjóðvegi nr. 63. Bíldudalsvegi á Trostansfjarðarfjalli, þar voru erlendir ferðamenn á ferð. Bifeiðin ó ökuhæf og ekki slys á fólki. Tveir ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur innabæjar á Ísafirði. Tvær kærur um líkamsárásir bárust lögreglu í liðinni viku og er þær til rannsóknar. Einn ökumaður var kærður vegan gruns um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna. Tvær tilkynningar bárust lögreglu um sinueld í vikunni, í öðru tilvikinu var um að ræða sinueld í Arnarfirði og í hinu tilfellinu var um að ræða sinueld á Snæfjallaströnd, mannviki voru ekki í hætti, en rétt að árétta að algerlega er bannað að brenna í sinu eftir 1. maí.

Þá vill lögregla kom á framfæri til foreldra og forráðamanna barna og unglinga gildi þess að nota reiðhjólahjálma þar sem það á við.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Árnes II-23-07-2008.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Ein húseining hífð.27-10-08.
Vefumsjón