Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 6. maí 2013 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 29. apríl til 6. maí 2013.

Bíll valt á Innstrandavegi í Bitrufirði í vikunni.
Bíll valt á Innstrandavegi í Bitrufirði í vikunni.
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Vestfjörðum í vikunni sem var að líða. Miðvikudaginn 1. maí hafnaði bíll út fyrir veg og valt á Innstrandarvegi í Birtufirði á Ströndum. Ökumaður var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæslustöðina á Hólmavík til skoðunar. Bifreiðin óökuhæf.  Aðfaranótt s.l. laugardags hafnaði bifreið út fyrir veg í Hnífsdal,um minniháttar óhapp var að ræða og ekki slys á fólki.  

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Ísafirði.

Ein líkamsárás var kærð til lögreglu um liðna helgi og er málið í rannsókn.

Í vikunni voru tveir ökumenn kærðir vegna gruns um ölvun við akstur.

Skemmtanahald fór vel fram  í umdæminu um helgina og án teljandi afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
Vefumsjón