Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. júní 2009
Prenta
Viltu finna milljón í félagsheimilinu Árnesi.
Annað kvöld þriðjudaginn 16. júní kl 20,sýnir Leikfélag Hólmavíkur "Viltu finna milljón" eftir Ray Cooney í leikstjórn Arnars S. Jónssonar í Félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík.
Og er þetta allra síðasta sýning á þessari uppsetningu.