Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. júní 2009 Prenta

Viltu finna milljón í félagsheimilinu Árnesi.

Annað kvöld þriðjudaginn 16. júní kl 20,sýnir Leikfélag Hólmavíkur "Viltu finna milljón" eftir Ray Cooney í leikstjórn Arnars S. Jónssonar í Félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík.

Og er þetta allra síðasta sýning á þessari uppsetningu.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Frá Gjögri 04-01-2013.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
Vefumsjón