Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 22. desember 2012 Prenta

Vinningshafar í jólahappadrætti.

Arney Ingvarsdóttir 2.ára í Árnesi I dróg út vinningshafana með aðstoð Eddu í kaupfélaginu.
Arney Ingvarsdóttir 2.ára í Árnesi I dróg út vinningshafana með aðstoð Eddu í kaupfélaginu.
1 af 2

Þann 20. desember fimmtudag var dregið út í jólahappdrætti útibús Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Norðurfirði. Hrefna Þorvaldsdóttir í Árnesi 2. fékk hærri vinninginn 15.000 kr. vöruúttekt í kaupfélaginu og Kristján Albertsson Melum 2. fékk 10.000 kr. vöruúttekt hjá kaupfélaginu. Arney Ingvarsdóttir 2.ára gömul í Árnesi I var fengin til að aðstoða Eddu við að draga út vinningshafa. Kaupfélagið þakkar viðskiptavinum sínum góða þátttöku og um leið gleðilegrar jólahátíðar. Myndirnar sendi Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Árnes II-23-07-2008.
  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón