Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. október 2005
Prenta
Vitlaust veður var í gærkvöld og nótt.
Snarvitlaust veður var í gærkvöld og fram á morgun en núna er að draga úr vindi en talsverð snjókoma ennþá
Ég tók nokkrar myndir í morgunsárið sem sýna klamman á tækjum og jörð því hiti fór í 2 stig í gær en frysti aftur í gærkvöld.
Ég tók nokkrar myndir í morgunsárið sem sýna klamman á tækjum og jörð því hiti fór í 2 stig í gær en frysti aftur í gærkvöld.