Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. apríl 2008 Prenta

Vorball Átthagafélags Strandamanna.

Frá Gjögurströnd.Mynd Rúnar.
Frá Gjögurströnd.Mynd Rúnar.
Vorballið verður í Breiðfirðingabúð laugardagskvöldið 19 apríl og hefst kl 22:00 og stendur til kl 02:00.
Hljómsveitin KLASSÍK leikur gömlu og nýju dansana miðaverð er kr.1500.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.

Félagsstarfið framundan er þannig.
Kaffidagur fjölskylunnar verður haldin sunnudagin 4 maí kl15:00 í Gullhömrum í Grafarholti.
Aðalfundur félagsins verður haldin í Gullhömrum miðvikudagin 7 maí kl 20:30.
Vortónleikar kórs Átthagafélagsins verða haldnir í Árbæjarkirkju sunnudagin 18 maí og hefjast kl 17:00.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
Vefumsjón