Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. maí 2017 Prenta

Vorhátíð Finnbogastaðaskóla.

Nemendur skólans sjá um skemmtiatriði.
Nemendur skólans sjá um skemmtiatriði.

Vorhátíð Finnbogastaðaskóla verður haldinn laugardaginn 6 maí kukkan sex (18:00). Í Félagsheimilinu Árnesi. Nemendur skemmta. Upplestur ljóða úr bókinni Litlu skólaljóðin. Flutningur ljóða eftir Þórarinn Eldjárn. Leikritið Kaupfélagið. Enga fordóma. Dans. Samsöngur. Kvöldverður fyrir alla, Gúllassúpa og meðlæti og kaffi og kökur. Miðaverðið er 2000 kr. Allur ágóði rennur í skólasjóð Finnbogastaðaskóla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Frá brunanum.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Kaupfélagshúsin á Norðurfirði 10-03-2008.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
Vefumsjón