Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 18. apríl 2012 Prenta

Vorhátíð Finnbogastaðaskóla frestað.

Vorhátíðinni er frestað til 26.apríl.
Vorhátíðinni er frestað til 26.apríl.
Vegna veikinda verður Vorhátíð Finnbogastaðaskóla frestað um viku eða þar til á fimmtudaginn 26.apríl. Mikil flensa herjar nú á Árneshreppsbúa og eru margir búnir að vera veikir frá því um og fyrir páska,ungir sem aldnir. Hátíðin hefts því á sama tíma eftir viku klukkan 18:00,í Félagsheimilinu Trékyllisvík. Nemendur og starfsfólk skólans bjóða uppá góða skemmtun að vanda,auk skemmtiatriða verður boðið uppá mat og drykk á góðu verði. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Mars »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
  • Íngólfshús á Eyri-24-07-2004.
Vefumsjón