Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. mars 2008
Prenta
Vorjafndægur.
Í gær var Vorjafndægur,eins lengi dimmt og jafnlengi bjart.
Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskólans sendi þessa frábæru gervitunglamynd af Vestfjarðakjálkanum og minni mynd inní af landinu.
Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskólans sendi þessa frábæru gervitunglamynd af Vestfjarðakjálkanum og minni mynd inní af landinu.