Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 4. júlí 2009
Prenta
Yngsti íbúi Árneshrepps fær nafn.
Skírnarveisla í Trékyllisvík.
Hjónin Elín Agla Briem og Hrafn Jökulsson héldu mikla skírnarveislu í Félagsheimilinu í Árnesi í dag.
Tilefnið var skírn dóttir þeyrra sem fæddist 20 maí síðastliðin.
Hinn nýji Árneshreppsbúi fékk nafnið Jóhanna Engilráð Hrafnsdóttir.