Jón G. Guðjónsson | 02. apríl 2025
Meira
Veðrið í Mars 2025.
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 80,3 mm. (í mars 2024: 80,5 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 2 daga.
Þurrir dagar voru 10.
Mestur hiti mældist þann 18: +9,7 stig.
Mest frost mældist þann 5:-4,1 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +2,8 stig. (í mars 2024: -0,2 stig.)
Meðalhiti við jörð var -0,4 stig. (í mars 2024:-2,97 stig.)
Alhvít jörð var í 13 daga.
Flekkótt jörð var í 18 daga.
Auð jörð var því í 0 dag.
Mesta snjódýpt mældist þann 7: 22.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Meira
BB.is - Bæjarins Besta
- 19. apríl 2025 - 22:35
Dýrafjörður: lóan er komin - 19. apríl 2025 - 12:40
Önundarfjörður: um 30 manns í helgigöngu - 19. apríl 2025 - 12:17
Knattspyrna: Vestri vann í bikarkeppninni
Ruv.is - Innlendar fréttir
- 19. apríl 2025 - 20:00
Vindmylluvirkjun á Mosfellsheiði sæist víða á höfuðborgarsvæðinu - 19. apríl 2025 - 19:32
Heilbrigðiseftirlitið hnýtir í orð skipulagsfulltrúa borgarinnar - 19. apríl 2025 - 18:51
„Draumur í dós“ á Aldrei fór ég suður
Reykholar.is
- 16. apríl 2025 - 11:00
Afgreiðsla Landsbankans verður lokuð í dag, 16. apríl - 15. apríl 2025 - 13:50
Notaleg kvöldstund í Reykhólakirkju - 12. apríl 2025 - 12:05
Svör Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða við fyrirspurnum frá Reykhólahreppi
Mbl.is - Morgunblaðið
- 19. apríl 2025 - 21:07
Innhverf manneskja sem elskar fólk - 19. apríl 2025 - 20:36
Potturinn þrefaldur næst - 19. apríl 2025 - 20:05
Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar