Jón G. Guðjónsson | 02. nóvember 2025
Meira
Veðrið í Október 2025.
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 62,1 mm. (í október 2024: 104,9 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 7.
Mestur hiti mældist +15,1 stig þann 12.
Mest frost mældist -4,1 stig þann 30.
Meðalhiti mánaðarins var +4,5 stig. (íoktóber 2024: +1,2 stig.)
Meðalhiti við jörð var +0,6 stig. (í október 2024: -1,6 stig.)
Alhvít jörð var í 7 daga.
Flekkótt jörð var í 4 daga.
Auð jörð var því í 20 daga.
Mesta snjódýpt mældist þann 30= 16.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Meira
BB.is - Bæjarins Besta
- 08. nóvember 2025 - 09:11
Strandabyggð: ný heimasíða - 08. nóvember 2025 - 08:00
Björgunarbátasjóður: 300 þús kr gjöf - 07. nóvember 2025 - 16:00
Landsbjörg: sölu á neyðarkallinum lýkur á sunnudaginn
Ruv.is - Innlendar fréttir
- 08. nóvember 2025 - 09:21
Geti ekki tryggt öryggi gesta verði skólaþorp að veruleika - 08. nóvember 2025 - 07:58
Hvassir vindstrengir og slydda með köflum - 08. nóvember 2025 - 06:37
Barnavernd kölluð til vegna ölvunaraksturs með börn í farþegasæti
Reykholar.is
- 31. október 2025 - 13:46
Kraftmikil fyrsta úthlutunarathöfn Frumkvæðissjóðs Fjársjóðs fjalla og fjarða - 28. október 2025 - 21:31
Öllum boðið í draugahús á Hlunnó - 28. október 2025 - 12:04
Úthlutunarathöfn FF&F í Króksfjarðarnesi
Mbl.is - Morgunblaðið
- 08. nóvember 2025 - 09:53
Allir fastráðnir starfsmenn Nova fá kauprétti - 08. nóvember 2025 - 08:21
Gert ráð fyrir hvössum vindstrengjum - 08. nóvember 2025 - 08:04
Íkveikja: Ekki skýrt að kveikjarar væru bannaðir





