Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. janúar 2010
Prenta
Úrkoman í Litlu-Ávík fyrir árið 2009.
Úrkoman í Litlu-Ávík fyrir árið 2009.
Janúar:121,6 mm.
Febrúar:53,0 mm.
Mars:84,2 mm.
Apríl:121,2 mm.
Maí:48,1 mm.
Júní:11,8 mm.
Júlí:49,0 mm.
Ágúst:131,1 mm.
September:57,8 mm.
Október:94,5 mm.
Nóvember:111,6 mm.
Desember:110,7 mm.
---------------------------------.
Alls úrkoma 2009:994,,6 mm.
Og er þetta mesta úrkoma yfir heilt ár síðan mælingar hófust í Litlu-Ávík 1995.
En næst mest var úrkoman 2006 þá 993,2 mm.Og 2007 er hún 972,0 mm.Og eru þessi þrjú skipti sem úrkoma fer í tæpa þúsund mm.Úrkoman virðist hafa farið vaxandi eftir aldamótin síðustu.
Minnsta úrkoma sem hefur mælst í Litlu-Ávík var árið 2001 þá 722,6 mm.