Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 3. mars 2024
Prenta
Veðrið í Febrúar 2024.
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 60,5. mm. (í febrúar 2023: 99,5 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.
Þurrir dagar voru 9.
Mestur hiti mældist þann 18:+7,5 stig.
Mest frost mældist þann 25:-9,4 stig.
Meðalhiti mánaðarins var -1,2 stig. (í febrúar 2023: +1,5 stig.)
Meðalhiti við jörð var -4,6 stig. (í febrúar 2023: -2,0 stig.)
Alhvít jörð var í 28 daga.
Flekkótt jörð var í 1 dag.
Auð jörð var því í 0 dag.
Mesta snjódýpt mældist þann 7: 36.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Smá spilli bloti varð seinnihluta dags þann fyrsta og fram á hádegi þann annan. Enn einn spilli blotinn var þann 25.Mikil svell á vegum.
Það snjóaði mikið frá 13:30 og fram yfir miðnætti þann 4.