Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. mars 2020 Prenta

80 Ára Afmælishátíðinni frestað hjá. Félagi Árneshreppsbúa.

Árshátíðinni frestað vegna Kórónuveirunnar.
Árshátíðinni frestað vegna Kórónuveirunnar.

Ákveðið hefur verið að slá árshátíðinni á frest. Ætlunin er að gera aðra tilraun á haustmánuðum og verður það auglýst vel þegar nær dregur.

Það hljómar einfaldlega ekki vel að geta ekki verið með hringdans (Kokkinn), syngja saman Blessuð sértu sveitin mín í hring á dansgólfinu eins og venjan hefur verið o.fl. auk þess sem við teljum okkur ekki fært að stefna heilsu okkar fólks í óþarfa hættu miðað við ástandið í þjóðfélaginu í dag, vegna Covid-19 veirunnar.

Sjáumst svo heilsuhraust og hress í haust.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Hrafn Jökulsson.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
Vefumsjón