Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. mars 2005 Prenta

Á skautum á Finnbogastaðavatni.

Á Finnbogastaðavatni.
Á Finnbogastaðavatni.
Á þryðjudaginn var fór íþróttatími skólabarna Finnbogastaðaskóla fram á Finnbogastaðavatni við alls kins leyki á skautum.
Aðeins 5 börn eru í skólanum en sjötta barnið á myndinni er ekki komið á skólaaldur.Börnin stilltu sér upp til myndatöku á ísilögðu vatninu fyrir ljósmyndaran Bjarnheiði Fossdal.
Vefsíðan þakkar Bjarnheiði fyrir myndina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Bergistanga 15-01-2011.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
Vefumsjón