Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. desember 2003 Prenta

Áætlunarflug.

Ég fór eins og venjulega með póstin á Gjögurlugvöll enn það kom engin póstur að sunnan með flugvélinni né frægt þar á meðal mjólkurvörur í kaupfélagið og fleyri vörur.Það varð að skilja allt eftir því vélin var full af farþegum og farangri fólksins,enn aukaflug verður í kvöld eða morgun þannig að það rætist úr þessu vonandi.Enn allur jólapóstur er farin héðan úr hreppnum þá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
Vefumsjón