Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 19. febrúar 2004 Prenta

Áætlunarflugi seinkaði,Snjómokstur.

Flugi seinkaði um hálftíma til Gjögurs í dag og þarafleiðandi var ég seinni með póst í dag.
Talsverður jafnfallin snjór var á vegum í morgun og þítt undir,mokað var beggja meigin frá það er frá Gjögri með flugvallarvélinni og norðan meigin með hreppshjólaskóflunni og mokað var hingað neðrí Litlu-Ávík,það var ekkert ófært enn gott að losna við þennan blauta snjó af vegum áður enn frystir,ekki hefur þurft að moka þessa leið síðan 9 feb og til Munaðarness opnaðist þann 11 febrúar enn ekki veit ég til þess að verði hreinsað þangað núna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
Vefumsjón